Grćnn & hvítur

DSC01484

Grćnn er litur náttúrunnar, friđar, frjósemis og lífs. Hann stendur fyrir vexti, vellíđan og jafnvćgi. Ţađ er ótrúlegt hvađ ein grćn planta getur gert fyrir rými innandyra. Ţađ vekur rýmiđ til lífs, gefur ţví og ţeim sem í ţví eru hlýleika og orku.

Ég er einstaklega hrifin af grćnum inniplöntum og hef safnađ saman um 15-20 plöntum fyrir í litlu íbúđinni minni og er stöđugt ađ bćtast í safniđ.... og reyndar minnka líka, vegna ţess ađ ţó svo ađ augu mín og hjarta séu grćn, ţá er ég ekki međ sérstaklega grćna fingur. En nú veit ég hvađa plöntur ţola vikur af vatnsleysi og hverjar ekki. 

Ég man eftir ţví ađ amma átti gríđarlegt samansafn inniplantna og lengi vel skildi ég ekki hvernig hún nennti ţessu. Mér fannst plönturnar skyggja á húsgögn og ađrar mublur heimilis hennar. Sem betur fer hef ég ţroskast og held ţví vonandi áfram um ókomna tíđ, hugur minn hefur opnast meira og meira í gegn um árin, óskiljanleiki hefur fengiđ ađ víkja fyrir ađdáun og skilning á áhugamáli ömmu gömlu. 

DSC01449

Veggvasinn hér fyrir ofan er einn af mínum uppáhalds hlutum heimilisins. Hann er frá Postulína og ég gćti hugsađ mér ađ eiga nokkra í viđbót og hengja ţá upp á vegg í beinni röđ međ sitthvoru blóminu. 

DSC01468

DSC01473

DSC01458

DSC01489

Monstera deliciosa, plantan hér ađ ofan, er og hefur veriđ gríđalega vinsćl međal innanhúss bloggara víđsvegar um heim. Ástćđurnar eru eflaust margar en ástćđan fyrir hrifningu minni er sú ađ plantan gefur heimilinu skemmtilegan suđrćnan anda međ einfaldleika sínum og formi laufblađanna. 

Eigiđ yndislega helgi!

www.theodoramjoll.com

instagram: @theodoramjoll

Facebook


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband